Spaghettí međ krćklingi

Spaghetti međ krćkling ala ítalía
Spaghetti međ krćkling ala ítalía
Réttur fyrir 4.
360 g spaghettí, ţurrkađ 
500 g krćklingur 
4 stk. hvítlauksgeirar 
1 stk. ferskt chili 
hvítvín 
1 búnt steinselja, söxuđ 
50 g smjör 
salt og pipar eftir smekk
sítrónur
 
Best er nota ferskan krćkling í ţennan rétt. Ţađ ţarf ađ ţrífa skeljarnar vel áđur en ţćr eru sođnar. Ađ ţví búnu ţarf ađ taka frá og henda skeljum sem opnast ekki. Nota má frosinn krćkling ţegar svo ber undir. Sjóđiđ spaghettí í miklu vel söltu vatni. Setjiđ hvítlauk, chili, smá hvítvín og krćkling í stóran pott og setjiđ lok á pottinn. Látiđ suđuna koma upp og sjóđiđ í 2 mín. Sigtiđ sođna spaghettíiđ og bćtiđ út í pottinn ásamt steinselju og smjöri. Hrćriđ vel saman og smakkiđ til međ salti og pipar.

Setjiđ réttinn á fat og beriđ fram međ stórum sítrónubátum. Hćgt er ađ laga frábćra pastarétti međ ýmsum sósum og pestói.

 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré