Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese
Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese

Undirbningur 10 mn. Eldunartmi 30 mn og getur veri allt a 3 tmar.

Fyrir 4

350 g spaghetti

400 g nautahakk

2 laukar

1 kg vel roskair slenskir tmatar ea 2 krukkur af maukuum tmtum

1 dl vatn

140 g tmat-paste

100 g slenskar gulrtur, smtt skornar (eru stari en innfluttar og mun betri uppskriftina)

2 hvtlauksgeirar

lfuola ea ISIO 4

oregano krydd

basilika

salt og pipar


Afer:

Saxi laukinn og hvtlaukinn smtt.

Setji 1 msk af lfuolu ea hitaolna olu pnnuna og hiti.

Setji laukinn mealheita pnnuna og steiki ar til laukurinn er mjkur.

Bti nautahakkinu pnnunaog brni.

Setji gulrturnar saman vi (r eru notaar til a sta uppskriftina og koma sta sykurs ea hunangs sem yfirleitt er nota hefbundnum uppskriftum).

Skeri tmatana bita og setji pott (ea tmatana r ds/krukku til a stytta eldunartmann)

Hiti mealhita og bti tmat-pastinu, vatni, smtt sxuum hvtlauk, oregano og basiliku t og hrri vel

Lti suuna koma upp og lkki svo undir, bti kjtinu me lauknum og gulrtunum af pnnunni t pottinn og lti krauma undir loki 30 mntur til 2 tma. Hr vri svo gott a finna til anna grnmet s.s. blmkl, spergilkl, papriku, star kartflur ea hva anna sem ykkur dettur hug. Skeri smtt og lti malla me. a er betra a lta essa uppskrift krauma lengi vgum hita, srstaklega ef notair eru hrir tmatar.

egar um 15 - 20 mntur eru eftir af eldunartmanum er tmabrt a sja spaghetti. Taki pott og setji hann um 3 L af vatni, bti vi 1 msk af lfuolu og 1 tsk af salti.

Lti suuna koma upp, bti svo 350 g af heilhveiti spaghetti ea heilhveiti spelt spaghett t og lti sja vi mealhita 10-11 mntur. Blandi svo llu saman stra skl

essa uppskrift er mjg sniugt a setja blandara og gefa brnum fr ca 9 mnaa. Passi bara a sleppa salti og pipar.

Hgt er a kaupa gltensnautt pasta, eins mas- ea bkhveiti pasta.

Hfundur Stefana Sigurardttir


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr