Glútenlaus föstudagspizza

Pizza frá ljómandi.is
Pizza frá ljómandi.is

Innihald:
1 1/2 dl
bókhveitimjöl eđa maísmjöl, teffmjöl, kókoshveiti eđa möndlumjöl (ég blandađi tveim tegundum saman 50/50) / 1 dl fjölkornablanda frá LÍF eđa önnur frć / 1 msk psyllium husks / 1 tsk vínsteinslyftiduft / 3 egg / 1 dl möndlumjólk / 2 msk oregano / 1 hvítlauksrif pressađ / smá saltHeimagerđ pizzusósa:
2 dl maukađir tómatar / 1 dl tómatpúrra / 1-2 hvítlauksrif 1-2 tsk oregano

Ađferđ:

 1. Stilliđ ofninn á 220gr.
 2. Blandiđ saman ţurrefnunum.
 3. Hrćriđ saman eggjunum og mjólkinni og blandiđ út í. Látiđ standa í ca. 5 mínútur. Deigiđ á ađ vera blautt svo ekki setja meira mjöl út í.
 4. Búiđ til eina stóra pizzu eđa tvćr minni og bakiđ í 5-8 mínútur.
 5. Takiđ svo pizzuna úr ofninum og smyrjiđ pizzusósu yfir botninn. Setjiđ á hana ţađ sem ykkur finnst gott og má fara inn í ofn. Ég notađi sólţurrkađa tómata, rauđa papriku og parmesan ost. Örugglega gott ađ nota sveppi fyrir ţá sem finnst ţeir góđir.
 6. Setjiđ pizzuna aftur inn í ofninn í 10-15 mín.
 7. Ţegar pizzan kom úr ofninum setti ég rauđlauk, rucola, avocado og ađeins meiri parmesan ofaná. Svo fullt af hvítlauksolíu. Algjört must.

Passiđ bara ađ ef ţiđ notiđ kókoshveiti ţá ţarf kannski ađeins meiri vökva í uppskriftina. Hér er líka frábćrt ađ nota rauđrófuhummus međ. 

Eigiđ dásamlegan dag.

Uppskrift og myndir: Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is
Ef ţú vilt hafa samband viđ mig er netfangiđ mitt: valdis@ljomandi.is


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré