Besta Pastađ

Besta pastađ
Besta pastađ

Innihald: / 450 g speltpasta / 100 g sólţurrkađir tómatar  / 1 rautt chili / 2 msk ferskur sítrónusafi / 50 g furuhnetur / 50 g mosarellaostur / rifinn parmesanostur / sjávarsalt / nýmalađur pipar.


Sósa: / 100 g klettasalat / 25 g fersk basilíka / 3 stk hvítlauksrif / 1 dl ólífuolía.

  1. Sjóđiđ pastađ, látiđ vatniđ renna vel af ţví og setjiđ í fallega skál.
  2. Skeriđ tómatana í strimla, frćhreinsiđ chili og skeriđ í langa strimla, ţurrristiđ furuhneturnar og setjiđ allt í skálina ásamt sítrónusafanum og mosarellaostinum.
  3. Búiđ til sósuna međ ţví ađ setja allt í matvinnsluvélina, maukiđ vel og helliđ yfir pastađ.
  4. Saltiđ og pipriđ eftir smekk og rífiđ parmesanost yfir.

Ţennan rétt held ég ađ ég hafi gert langoftast í mínu eldhúsi og hann er ekki glútenlaus. Krakkanir mínir elska hann og alltaf ţegar ég hef hann í bođum ţá er ég beđin um uppskriftina. Hann er auđvitađ frá Sollu og er í Hagkaupsbókinni Grćnn Kostur undir nafninu Speltpasta međ klettasalatpestó. Mér finnst viđ hćfi ađ kalla hann bara Besta Pasta ţar sem ţetta er besti pastaréttur í heimi ađ mínu mati og okkar allra í fjölskyldunni. Hann klikkar einfaldlega aldrei ţessi réttur. Viđ erum reyndar farin ađ kalla hann Pastađ á Gló ţví ţar fćst mjög líkur pastaréttur sem viđ tökum oft heim ţegar viđ nennum ekki ađ elda.

Mynd: www.ljómandi.is - Valdís Sigurgeirsdóttir


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré