Pasta međ beikoni, döđlum og vínberjum

Súper girnilegt
Súper girnilegt

Ţessi ćđisgengna pastauppskrift er frá Gulur, rauđur, grćnn og salt 

Njótiđ vel!

Pasta međ beikoni, döđlum og vínberjum

Uppskrift fyrir 4
Eldunartími 20 mínútur

 

 

Hráefni: 

400 g spagettí
1 ˝ kjúklingateningur
2 dl vatn
100 g rjómaostur
2 dl matreiđslurjómi
pipar
2 msk steinselja, ţurrkuđ
2 tsk oreganó, ţurrkađ
150 g beikon, smátt skoriđ
120 g sveppir, saxađir
4 hvítlauksrif, söxuđ
100 g valhnetur, skornar í tvennt
300 g rauđ vínber, skorin í tvennt
180 g döđlur, steinlausar, saxađar

Leiđbeiningar: 

 1. Sjóđiđ pasta samkvćmt leiđbeiningum á pakkningu.
 2. Hitiđ vatniđ í potti og setjiđ kjúklingateninga út í. Bćtiđ rjómaosti og rjóma saman viđ og hitiđ ađ suđu. Kryddiđ međ pipar steinselju og oregano. Takiđ til hliđar.
 3. Steikiđ beikoniđ á ţurri pönnu. Bćtiđ ţví nćst viđ smá olíu og látiđ sveppi og hvítlauk saman viđ.
 4. Helliđ rjómaostasósunni út á pönnunna ásamt valhnetunum og látiđ malla í um 5 mínútur.
 5. Bćtiđ vínberjum og döđlum saman viđ sósuna og  sósunni síđan saman viđ pastađ.
  Pipriđ ríflega, beriđ fram og njótiđ vel!

Uppskrift fengiđ af vef.hun.ish

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré