Mangó surprise

Súper svalandi
Súper svalandi

Frískandi mangó og melónu boost

Hráefni:

1 međalstórt mangó

1 góđ sneiđ af gulri melónu

Engier – rifiđ

10 stórir íslmolar

Leiđbeiningar:

Taktu hýđiđ af mangóinu og skerđu ţađ í bita

Skerđu einnig melónuna í bita

Skelltu svo öllu saman í blandarann ţinn ásamt engifer og láttu blandast vel saman.

Drekkist strax.

Njótiđ ~

Sendiđ okkur myndir á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré