Mexíkóskt kjúklingasalat međ chillí ađ hćtti Lólý

Enn ein dásemdin frá Lólý.is
Enn ein dásemdin frá Lólý.is

Viđ ţurfum ekkert ađ kynna hana Lólý, en hér hendir hún fram dásamlegu Mexíkósku kjúklingasalati međ chilli sem kítlar bragđlaukana heldur betur.

 

 

 • 3 kjúklingabringur
 • 1 bref burritos krydd
 • 1 flaska sweet chilli sósa
 • 1 dós sýrđur rjómi
 • 1 dós maísbaunir
 • 1 gul paprika
 • 1 rauđ paprika
 • 1-2 avókadó
 • 1/2 rauđlaukur
 • smá sítrónusafi
 • smá salt
 • tómatar
 • 1 poki salat(uppáhalds ykkar)
 • 1 mexíkó ostur
 • ferskt kóríander
 • 2 lúkur nachos flögur(ég notađi Doritos flögur međ sweet chilli pepper flavor)

Skeriđ kjúklinginn í bita, setjiđ á pönnu og dreifiđ burritos kryddinu yfir og smá ólífuolíu og steikiđ kjúklinginn og blandiđ ţessu vel saman. Ţegar kjúklingurinn er steiktur í gegn, takiđ ţá helming af sweet chilli sósuna og helliđ yfir kjúklinginn og blandiđ vel saman, látiđ standa.
Takiđ sýrđa rjómann og blandiđ restinni af chilli sósunni viđ hann og látiđ standa međan ţiđ útbúiđ salatiđ. Skeriđ allt grćnmetiđ, og passiđ upp á ađ ţegar ţiđ skeriđ avókadóiđ ţá er gott ađ dreifa smá sítrónusafa yfir og salti svo ađ hann haldist grćnn. Skeriđ ostinn í bita og kóríanderiđ er best ađ rífa yfir salatiđ og myljiđ svo nachos flögurnar ađeins og dreifiđ yfir. Beriđ svo fram međ góđur brauđi og sósunni sem ţiđ bjugguđ til úr sýrđa rjómanum.

 

Fylgdu okkur á Facebook

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré