Kjúklingabringur međ teriyaki og hrísgrjónum ađ hćtti Lólý.is

Súper auđveldur kjúklingaréttur frá Lólý
Súper auđveldur kjúklingaréttur frá Lólý

Ţessi einfaldi kjúklingaréttur varđ bara til í eldhúsinu heima um daginn. Kjúklingur međ hvítlauk, engiferi og teriyaki sósu er sko alveg match made in heaven!!!

Klikkar aldrei ţessi samsetning.

 • 2 kjúklingabringur
 • 2 hvítlauksrif pressuđ
 • 3 cm ferskt engifer rifiđ
 • ólífuolía
 • 1 dl teriyaki sósa(eđa eftir smekk)
 • 1 dós kókósmjólk
 • salt og pipar
 • lúka ferskt kóríander(smátt saxađ)
 • 1 rauđur chilli frćhreinsađur og smátt saxađur
 • 1 tsk cayenne pipar
 • Hýđishrísgrjón
 • Fetaostur

Byrjiđ á ţví ađ sjóđa hrísgrjónin ţví ţau taka 45 mínútur ađ sjóđa ef mađur er međ hýđishrísgrjón.
Skeriđ kjúklinginn í strimla, setjiđ olíu og pressađan hvítlauk á pönnu og engiferiđ og steikiđ ađeins áđur en ţiđ bćtiđ kjúklingnum út í og steikiđ hann ţangađ til hann er steiktur í gegn. Takiđ ţá teriyaki sósuna og helliđ yfir ásamt kókósmjólkinni, kryddiđ eftir smekk og látiđ malla í smá tíma. Bćtiđ ţá chilli út í og kóríander. Ţegar ég er búin ađ sjóđa grjónin skola ég ţau ađeins og bćti svo út í ţau fetaostinum og smá kóríander í viđbót. Nú svo er bara ađ njóta!!!


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré