Döđlu og gráđaosta kjúklingabringur međ villtri sveppasósu

Ţessi kjúklingaréttur er svakalega girnilegur. Skora á ykkur matgćđinga ađ prufa hann um helgina. 

 

Hráefni: 

4 kjúklingabringur
50 g gráđaostur
8 mjúkar döđlur, fínsaxađar
50 g pekanhnetur, grófsaxađar
salt og nýmalađur pipar
2 msk ólífuolía
1 tsk salvíukrydd


VILLT SVEPPASÓSA:

1 msk smjör
200 g ferskir sveppir, sneiddir
50 g ţurrkađir villisveppir
3/4 kjúklingakraftstengingur
1 tsk salvíukrydd
400 ml matreiđslurjómi
salt og nýmalađur pipar
 

Leiđbeiningar:

Hitiđ ofninn í 180°C. Skeriđ vasa í kjúklingabringurnar.
Blandiđ gráđaosti, döđlum og pekanhnetum saman og fylliđ vasana.
Helliđ ólífuolíu yfir bringurnar og kryddiđ međ salti og pipar.
Stráiđ salvíukryddi yfir og bakiđ í 25 mínútur
 
VILLT SVEPPASÓSA:
 
Steikiđ sveppina upp úr smjörinu og bćtiđ salvíu og kjúklingakrafti saman viđ.
Helliđ rjómanum smám saman viđ og látiđ malla í 10 mínútur.
Kryddiđ međ salti og pipar og beriđ fram međ kjúklingabringunum.
Gott er ađ bera réttinn fram međ kartöflumús og fersku salati.
 
Njótiđ vel!
 
 
 
 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré