Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerđi hjá Vivus

Hún Valgerđur er starfandi sjúkraţjálfari hjá VIVUS og fleiri stofum sem má betur lesa um í viđtalinu viđ hana hér á síđunni. Viđ báđum hana um góđa uppskrift sem slćr alltaf í gegn og fyrir valinu varđ kjúklingur og kemur hann hér.

 

 

 

 

 

 

Súper einfaldur kvöldmatur

Ef ég ćtla ađ gera eitthvađ súpereinfalt í kvöldmat sem mér finnst
líka gott ţá verđur ţetta fyrir valinu.

 • Kjúklingur
 • Rjómaostur
 • Rautt pestó
 • Döđlur
 • Sólţurrkađir tómatar

kjúklingur

 Allt sett í pott sem má setja í ofn og látiđ malla, ţar til kjúklingurinn er tilbúinn.

kjúklingur

Međ ţessu hef ég klettasalta og ţađ grćnmeti sem er til, en ómissandi er ađ hafa
avocado, graskersfrć og fersk ber.

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré