Cesarkjúklingur međ spínati og hummus frá Lólý

Dásamleg uppskrift frá Lólý.is
Dásamleg uppskrift frá Lólý.is

Ţessi uppskrift fćddist bara í eldhúsinu fyrir ekki svo löngu. Mig langađi svo í einhvers konar kjúklingarétt međ cesardressingu og ég átti ţetta allt til í ísskápnum, sem er stundum svolítiđ gott ţví ţá sleppur mađur viđ ađ fara út í búđ. Og ţess vegna má nú líka alveg breyta ţessari uppskrift eftir ţví hvađ er til í skápunum hverju sinni.

Ég hef reyndar gert ţetta bćđi međ ţví ađ vera međ ferskar kjúklingabringur og svo eins notađ kjúkling sem hefur veriđ afgangur frá deginum áđur en ţá hef ég bara skellt honum beint í dressinguna. Held ađ ţetta sé svona réttur sem flestum líkar viđ en er ferskur og hollur.

 • 2 kjúklingabringur
 • 1 skammtur hummus (tilbúin eđa heimagerđur)
 • 1 pakki burritos kökur minni tegund
 • 1 poki kasjúhnetur
 • 1 dós sýrđur rjómi
 • 5 msk Cesarsalat dressing
 • 50 gr rifinn parmesanostur
 • 50 gr rifinn mozzarella ostur
 • Kjúklingakrydd frá Nicolas Vahé eđa eitthvađ annađ gott krydd
 • Hvítlaukskrydd
 • Salt og pipar eftir smekk
 • Spínat

Takiđ kjúklingabringurnar og skeriđ í strimla, steikiđ á pönnunni upp úr kjúklingakryddinu,salti og pipar. Blandiđ saman í skál sýrđa rjómanum og cesar salat dressingunni. Rífiđ parmesaninn smátt út í sósuna. Takiđ síđan kjúklinginn og blandiđ honum saman viđ sósuna.
Blandiđ hummus saman eins og uppskriftin segir til um – en ţađ er gott ađ gera ţađ áđur en mađur gerir allt hitt ţví ţá verđur hann bragđmeiri.
Takiđ síđan burritos kökurnar og hitiđ saman tvćr og tvćr saman ofan á hver annarri inn í ofni viđ 150°C í 10 mínútur og passiđ ađ setja ekki neitt yfir ţćr ţví ţađ er best ađ hafa ţćr ađeins stökkar. Síđan set ég hummus á milli tveggja burritos kaka, set svo aftur hummus ofan á, dreifi rifnum mozzarellayfir og set síđan fullt af spínati, kjúklinginn og ađ lokum kasjúhneturnar.
Ţetta er svo einfalt en algjör snilld og svo bragđmikiđ og gott.

Birt í samstarfi viđ

Tengt efni:


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré