Lambalćri međ mango chutney

Ţađ er svo gaman ađ grilla í góđu veđri.

Hráefni:

1 Lambalćri

1 krukka af mango chutney frá Patak's

2-3 hvítlauksrif, pressuđ

1 msk dijon sinnep

4 msk ólífuolía

1 msk pipar

1 msk salt

MEĐLĆTI

Tilda hrísgrjón

Patak's naan brauđ

Rajita sósa

Leiđbeiningar:

1. Setjiđ mango chutney, hvítlauk, sinnep, ólífuolíu, salt og pipar í blandara og blandiđ ölllu vel saman.

2. Ţekjiđ lambalćriđ vel međ marineringunni og látiđ standa í amk 2 klst.

3. Hitiđ grilliđ vel. Slökkviđ síđan á ţví öđru megin og leggiđ lambalćriđ ţar á. Hafiđ hlutann sem er kveiktur á lágum eđa miđlungs hita.

4. Hafiđ kjöthitamćli í lambakjötinu. En annars er viđmiđunarreglan 40-45 mínútur á hvert kíló. Ţegar kjöthitamćlirinn sýnir 60°c er ţađ međalsteikt og 70°c eldađ í gegn.

5. Setjiđ lambalćriđ yfir á hitann undir lok eldunartímans og brúniđ lítillega.

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré