Grilluđ svínalund­ međ bláberja chutney

Gott er ađ bera fram međ salati međ sinnepsósu
Gott er ađ bera fram međ salati međ sinnepsósu

Svínalundir eru svolítiđ vanmetinn matur og ţađ ţarf ađ breytast.  

Hér er einn réttur sem fćr bragđlaukana til ađ dansa.

 

Innihald: 

1 tsk kúmenfrć
500 g bláber
200 g rauđ vínber, skorin til helminga
1 msk rifiđ engifer
1 stk skalottlaukur, saxađur
120 ml vatn
salt og nýmalađur pipar
2 tsk rauđvínsedik
700 g svínalund
 

Ađferđ:

Ţurrristiđ kúmenfrćin í međal­heitum potti.
Setjiđ bláber, vínber, engifer, skalottlauk og vatn í pottinn og hitiđ ađ suđu.
Lćkkiđ hitann og látiđ malla í 20–25 mínútur eđa ţar til berin eru orđin ađ mauki.
Gćtiđ ţess ađ hrćra í ţeim öđru hverju.
Bćtiđ 1 tsk af ediki út í og kryddiđ međ salti og pipar.
Grilliđ lundina á međalheitu grilli í 10–15 mín. á hvorri hliđ.
Kjötiđ á ađ ná 70° kjarnhita ef notađur er kjarnhitamćlir.

Kryddiđ kjötiđ međ salti og pipar og pakkiđ ţví inn í álpappír og látiđ standa í 10 mínútur áđur en ţađ er skoriđ. 

Gott er ađ bera fram međ fersku salati međ sinnepssósu.

Njótiđ vel! 

 
 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré