Fylltar ofnbakađar tortillarúllur frá Eldhúsperlum

Mig langar ađ deila međ ykkur mikilli uppáhaldsuppskrift sem er í senn einföld og sérstaklega góđ.

Ţessar rúllur hafa fylgt mér lengi og ţróast ađeins međ árunum ţó ađ vissulega séu nú engin geimvísindi á bakviđ ţćr.

Mér ţykir ţetta upplagđur föstudags- eđa laugardagsmatur ţegar alla langar í eitthvađ gott ađ borđa og vilja gera vel viđ sig án mikillar fyrirhafnar.

Fylltar ofnbakađar tortillarúllur (fyrir 4):

 • 500-600 gr hreint ungnautahakk (einn góđur bakki)
 • 1 krukka salsa sósa (ég nota milda)
 • 1-2 dl vatn
 • Krydd t.d reykt paprika, cumin, hvítlauksduft og Krydd lífsins
 • Ferskt kóríander (má sleppa)
 • 1 dós 18% sýrđur rjómi
 • 1 lítil dós hreinn rjómaostur
 • 6 heilhveiti tortilla kökur (minni gerđin)
 • 1 poki rifinn ostur (t.d pizzaostur)
 • 1 box piccolo tómatar skornir í fernt
 • 5 vorlaukar saxađir smátt
 • 1 rauđ paprika smátt söxuđ
 • 2 avocado skorin í sneiđar

Ađferđ: Hitiđ ofninn í 200 gráđur. Byrjiđ á ađ saxa niđur grćnmetiđ.

Steikiđ kjötiđ svo vel og kryddiđ ţađ eftir smekk.

Ţegar kjötiđ er brúnađ helliđ salsasósunni yfir ásamt vatni og leyfiđ ţessu ađ sjóđa í ca. 5 mínútur.

Takiđ ţá af hitanum og bćtiđ smá söxuđu kóríander saman viđ.

Leggiđ tortillaköku fyrir framan ykkur. Smyrjiđ á hana 1 msk af rjómaosti.

Setjiđ ţví nćst 1/6 af hakkinu ofaná ásamt ca. matskeiđ af rifnum osti.

Rúlliđ kökunni upp og leggiđ í eldfast mót.

Endurtakiđ ţar til allar kökurnar eru fylltar.

Setjiđ sýrđan rjóma hér og ţar yfir kökurnar.

Stráiđ ţví nćst söxuđu grćnmetinu yfir og restinni af rifna ostinum.

Bakiđ viđ 200 gráđur í 15 mínútur. Beriđ fram međ avocadosneiđum og brosi á vör.

ELDHÚSPERLUR.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré