Chili con carne međ hvítlauks­jógúrt

Ţetta er hversdags réttur.  En ţú fćrđ aldrei leiđ
Ţetta er hversdags réttur. En ţú fćrđ aldrei leiđ
Chili con carne er einnig mjög gott í allskyns mexíkóska rétti.

1 msk ólífuolía
1 stk laukur, saxađur
˝-1 stk rautt chili-aldin, frćhreinsađ og saxađ
2 stk hvítlauksrif, pressuđ
1 tsk chili-duft
1 tsk cumin
500 g nautahakk
400 g hakkađir tómatar í dós
120 ml vatn
1 msk tómatmauk
400 g forsođnar nýrnabaunir, skolađar upp úr köldu vatni
handfylli steinselja

Hvítlauksjógúrt:
150 g hreint jógúrt
2 msk sýrđur rjómi 10%
3 stk hvítlauksrif, pressuđ
2 msk ferskt saxađ kóríander
salt og nýmalađur pipar

Hrćriđ hráefnunum saman, kryddiđ međ salt og pipar eftir smekk.
 
Steikiđ laukinn, chili-aldiniđ og hvítlaukinn upp úr olíunni á međalheitri pönnu. Bćtiđ chili-dufti og cumin saman viđ og steikiđ áfram í mínútu. Setjiđ nautahakkiđ saman viđ og brúniđ vel. Helliđ tómötunum og vatninu saman viđ ásamt tómatmaukinu og látiđ malla í 30–40 mínútur. Bćtiđ baununum saman viđ og látiđ malla áfram í 5 mínútur. Gott er ađ bera réttinn fram međ hvítlauksjógúrti og hýđishrísgrjónum.

NĆRINGARGILDI LDS 

Kcal:404 / 20%* 
Prótein:40,7 g / 81% 
Fita14 g / 21% 
Kolvetni:29,6 g / 10% 
Járn:6,5 mg / 36% 
Trefjar:7,1 g / 28% 
Kalk:147 mg / 15%

Leiđbeinandi dagsskammtur (LDS) er miđađur viđ 2.000 kcal (hitaeininga) orkuţörf.

Uppskrift eftir Rikku.  Unniđ í samvinnu viđ Hagkaup.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré