Fara í efni

Hráfæði

Sýrðar rauðrófur og rauðrófusaft - uppskrift frá mæðgunum

Sýrðar rauðrófur og rauðrófusaft - uppskrift frá mæðgunum

Flest menningarsvæði hafa sína sérstöku gerjunarhefð sem hefur verið partur af sögunni svo lengi sem elstu menn muna. Vín, ostar, jógúrt, súrdeigsbakstur, súrkál, miso, kimchi, chorizo, hákarl.... og svo framvegis, allt eru þetta matvæli sem hafa verið látin gerjast með mismunandi hætti.
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.
Pekandjúpur frá Birnu Varðar

RAW - Pekandjúpur

Það er nettur tryllingur í þessum hrákúlum. Hvar hafa þær verið allt mitt líf? Endalaus unaður
Birna Varðar er snillingur í eldhúsinu

Gordjöss og lagskipt – Hrákaka

Birna Varðar er 21.árs og hörkuduglegur orkubolti sem heldur úti birnumolar.is þar sem hún deilir með lesendum uppskriftum og skemmtilegu bloggi. Ég hvet ykkur sem hafa áhuga á hlaupi og undir búningi fyrir maraþon að kíkja á síðasta bloggið hennar, þar sem hún fer yfir undirbúning fyrir Kaupmannamaraþonið sem var á dögunum. Einnig er vert að nefna hún náði nýju íslandsmeti í aldrinum 20-22 ára í Kóngsins Köben.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
æðislegar þessar

Þessar eru frábærar ef sykurlöngunin sækir að

Þú þarft ekki bakarofn til að búa þessar dásemar smákökur til. Bara rétt hráefni og fullan bolla af ást.
Dásamleg kaka

Brjálæðislega góð bláberja,Vanillu og hlynsýróps hrákaka

Hrá - eftirréttir bjóða okkur öllum uppá að láta eftir okkur dásamlegt bragð og áferð án þess að bæta á mittismálið.
Frábært námskeið

Sektarlaus jól: Hrákökunámskeið Júlíu

Hvað ef þú gætir útbúið einfaldan og bragðgóðan jóladesert
5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi. Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og þú getur notið hans án samviskubits.
Súkkulaði chia grautur

TOPP 10 GRAUTARNIR

Mismunandi morgungrautar
Þessa sveppi má tína og borða

Góðir og vondir sveppir

Nú er tími sveppatínslu.
Dásamleg raw gulrótarkaka

Raw Vegan gulrótarkaka

Dásamleg kaka, endilega prufið þessa.
Svo er bara að biða til morguns.

Grunnur að morgungraut

Einfalt en rosalega holt og líka gott.
Sjúklega góðir þessir nammibitar.

Karamellu súkkulaði stykki með kaffinu.

Síðan bara skera niður í bita og njóta Best beint úr frysti finnst mér....og fínt að eiga í frysti einn og einn mola ef lífið verður erfitt :)
Gulrótaköku bitar.

Gulrótaköku bitar ekkert baksturs stúss.

Hlakka til að gæða mér á þessum Gulrótaköku kúlum. Þetta eru hrákökur og alveg hræðilega hollar :)
Bláberjaís

Ofurhollur bláberjaís

Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Súkkulaðihrákaka

Súkkulaðihrákaka

Þessa súkkulaðihráköku er flott að gera t.d. 1-2 dögum fyrir afmælið eða saumaklúbbinn. Svo er líka alveg bráðnauðsynlegt að bera hana fram með vanilluís eða rjóma.
Þetta er gott að eiga um helgar

Helgar nammið

Dásamlegt nammi.
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd að einföldu salati sem hægt er að gera kvöldinu áður og geyma í kæli. Hér er málið að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Aðalatriðið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst. Því þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá endar salatið neðst - svona eins og við viljum hafa það.
Morgunverðarís með banana

Morgunverðarís með banana

Stundum er það bara þannig að það er nóg að gera hjá manni á morgnana og þá er afskaplega gott að vera búin að undirbúa morgunmatinn kvöldinu áður. Þessi blanda var ofsalega góð og verður klárlega endurtekin.
Grænn Kostur, elsta grænmetisveitingahús á landinu

Grænn Kostur með uppskrift af hátíðarmat fyrir vegan og grænmetisætur

Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Súkkulaði brownies

Súkkulaði brownies með pekanhnetum

Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Bláberjaís

Ofurhollur bláberjaís

Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.