Holla gulrótarkakan góđa

Dásemdar kaka og ekkert nema meinholl.
Dásemdar kaka og ekkert nema meinholl.

Innihald: / 200 g möndlumjöl / 3 msk kókoshveiti / 3/4 tsk matarsódi / 1 tsk vínsteinslyftiduft / 2 tsk kanill / 1 tsk engifer / 1/2 tsk múskat / smá salt / 3 egg / 1/2 bolli (110 g) kókosolía (fljótandi) /1/2 bolli (140 g) hlynsíróp / 4 tsk vanilla extract / 100 g rifnar gulrćtur.

 1. Stilliđ ofninn á 175 gr.
 2. Smyrjiđ  23 cm form ađ innan og setiđ bökunarpappír í botninn.
 3. Blandiđ ţurrefnunum saman og geymiđ í skál.
 4. Blandiđ saman eggjum, kókosolíu, hlynsírópi og vanillu í hrćrivél.
 5. Helliđ síđan ţurrefnunum út í og bćtiđ rifnu gulrótunum varlega út í.
 6. Bakiđ í ca. 20 mínútur eđa ţar til tannstöngull kemur hreinn úr ef ţiđ stingiđ í miđju kökunnar.
 7. Látiđ kólna alveg áđur en ţiđ setjiđ kremiđ á.

Krem: / 150 g rjómaostur / 50 g ósaltađ smjör (viđ stofuhita) / 70 g sukrin melis eđa flórsykur / 1 tsk vanillusykur (helst heimagerđur) eđa 1/2 tsk vanillu extract / 1 tsk sítrónusafi.

 1. Setjiđ allt í hrćrivél og hrćriđ vel saman. Ef ykkur finnst kremiđ of ţykkt er hćgt ađ bćta einni teskeiđ af mjólk út í.

Hönnu Birnu minni (9 ára) finnst súkkulađibragđ ekki gott svo hún biđur mig stundum ađ gera gulrótarköku. Ég fór ţví ađ leita ađ eins hollri og góđri gulrótarköku og ég gat og ég held ég hafi fundiđ hana. Ef ţiđ skođiđ innihaldiđ ţá sjáiđ ţiđ ađ ţessi dásemdar kaka er ekkert nema meinholl. Nema ţiđ kláriđ sjálf alein alla kökuna :) 

Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is - valdis@ljomandi.is


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré