Vegan banana/hafra pönnukökur – geggjađur morgunverđur

Ţessar dásamlegu vegan pönnsur er svo einfalt ađ gera og ekki er verra ađ ţćr eru ćđislega góđar.

Muna ađ nota glútenlausa hafra ef ţú vilt hafa ţćr glútenlausar.

Uppskrift er fyrir 6 pönnukökur.

Hráefni:

1 bolli af glútenlausum höfrum

˝ bolli af möndlu mjólk

2 msk af maple sýrópi

1 vel ţroskađur banani

1 tsk af vanillu

1 tsk af lyftidufti

Ľ tsk af grófu salti

Nota kókósolíu fyrir eldun

Gott ađ nota međ: Maple sýróp, ferska ávexti, hnetusmjör, ber og banana.

Leiđbeiningar:

Takiđ öll hráefnin og skelliđ í blandarann, hafra, möndlumjólkina, sýróp, banana, vanillu, lyftidufti og salt.

Látiđ blandast vel saman.

Takiđ góđa pönnu og smyrjiđ hana međ kókósolíu og hafiđ hita á međal.

Međ góđri skeiđ skal mćla stćrđ pönnukaka og skella ţeim á pönnuna. Látiđ ţćr steikjast báđu megin eđa ţar til brúnir eru gull brúnar, tekur um 2-3 mínútur.

Geggjađ svo ađ bera fram međ sýrópi, ferskum ávöxtum, berjum, hnetusmjöri eđa banana.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré