NÝTT: Dásamlegar bakađar kúrbítsfranskar međ parmesan – KETO

Ţessar eru alveg ćđislega góđar og fljótlegar ađ gera. Ţćr henta einnig ţeim sem eru á KETO matarćđinu.

Uppskift er fyrir 6.

Hráefni:

3. međal stórir kúrbítar

˝ bolli af ferskum rifnum parmesan

1 tsk af ţurrkuđum kryddjurtu – thyme, oregano, basil, rosemary . . .

˝ tsk af reyktri papriku í kryddformi – smoked paprika

˝ tsk af hvítlauksdufti

Gróft salt eftir smekk

Svartur pipar eftir smekk

2 msk af ólífuolíu

3 msk af ferskri steinselju – saxa laufin

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 240 gráđur og hyljiđ bökunarplötu međ smjörpappír eđa álpappír. Beriđ á pappírinn svo franskarnar festist ekki viđ hann.

Takiđ nú skál og blandiđ saman parmesan, kryddinu, paprikunni og hvítlauksdufti, ásamt salti og pipar eftir smekk.

Setjiđ niđurskorin kúrbítinn í zip lock poka og helliđ olíunni í pokann og hristiđ vel saman. Takiđ svo hvern bita fyrir sig og rúlliđ upp úr kryddblöndunni.

Ţađ er ćđislegt ađ setja aukalega parmesan yfir allt áđur en ţú setur kúrbítinn inn í ofninn.

Látiđ svo bakast ţar til bitarnir eru stökkir, tekur um 15 mínútur. Passiđ bara ađ ţeir brenni ekki.

Hćkkiđ svo hitann og látiđ bakast ţar til bitar eru gylltir eđa í 2-3 mínútur í viđbót.

Skreytiđ međ steinselju og beriđ fram heitt.

Njótiđ vel!

Smelltu HÉR til ađ sjá myndbandiđ.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré