NÝ KETO UPPSKRIFT: Eggaldins lasagna međ geggjađ góđri sósu

Ţetta dásamlega lasagna má sko njóta til fulls, lágkolvetna máltíđ gerđ međ ívafi af hinni sígildu ítölsku lasagna uppskrift.

Uppskrift er fyrir 12 skammta.

Hráefni:

2 međal stór Eggaldin

Góđ ólífuolía

Blanda af osti

850 gr af ricotta osti

115 gr af rifnum parmesan osti

2 eggjarauđur

2 hvítlauksgeirar

2 tsk af maukuđum ferskum hvítlauk

˝ tsk af fersku salti

˝ tsk af ferskum svörtum pipar

Ítalskt krydd

Sósan:

https://kicking-carbs.com/keto-meat-sauce/

Keto kjöt sósa:

Ţessi sósa fer einstaklega vel međ lasagne eins og ţessu og mörgum öđrum lágkolvetna réttum.

Hráefni:

2 msk af extra virgin ólífuolíu

2 msk af íslensku smjöri

˝ olli af söxuđum lauk

1 stilkur af sellerí – saxađur

1 tsk af mörđum hvítlauk

1 tsk af ítölsku kryddi

Ľ tsk af muldum rauđum pipar flögum

1 msk af tómatkrafti

450 gr af hakki

800 gr af tómötum, heilir og kramdir í höndunum

˝ bolli af parmesan osti

1 tsk af fersku salti

˝ tsk af ferskum pipar

Leiđbeiningar fyrir sósu:

Hitiđ olíu og smjör saman yfir međal hita eđa ţar til smjör er bráđiđ og freyđir ekki lengur.

Bćtiđ í lauk, sellerí og hvítlauk og látiđ eldast í 5 mínútur, hrćriđ reglulega.

Dreifiđ ítalska kryddinu jafnt yfir og bćtiđ tómatkrafti saman viđ og látiđ eldast í um 1 mínútu.

Bćtiđ nú hakki saman viđ og látiđ eldast ţar til hakk er eldađ í gegn, tekur um 10 mínútur.

Bćtiđ tómötum saman viđ og látiđ suđuna koma upp.

Lćkkiđ hita í suđu og leyfiđ ađ sjóđa í 40 mínútur, hrćriđ af og til.

Bćtiđ svo í restina, parmesan, salti og pipar saman viđ.

Látiđ eldast ţar til ostur er bráđinn.

Fyrir toppinn á lasagna:

115 gr af ferskum mozzarella osti

55 gr af ferskum parmesan osti

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 210 gráđur.

Hyljiđ tvćr plötur međ smjörpappír.

Fjarlćgiđ hýđi af eggaldin, skeriđ í sneiđar sem eru um rúmur hálfur cm á ţykkt.

Saltiđ og látiđ renna af ţeim á viskastykki í um 30 mínútur.

Ţerriđ.

Setjiđ eggaldin sneiđar á plötur og helliđ vel af ólífuolíunni yfir allar sneiđarnar.

Ristiđ eggaldin sneiđar í um 25 mínútur.

Lćkkiđ hitann í 180 gráđur.

Ostablandan:

Takiđ skál og hrćriđ saman ricotta, parmesan, eggjarauđum, hvítlauk, ítölsku kryddi, salti og pipar saman.

Samsetning:

Takiđ ˝ bolla af keto sósunni og beriđ í botninn á eldföstu móti.

Rađiđ eggaldin sneiđum yfir sósu. Setjiđ ostablöndu yfir og svo meiri sósu. Endurtakiđ ţetta ţar til allt er komiđ.

Setjiđ í ofninn og bakiđ í hálftíma undir álpappír.

Takiđ álpappír af og dreifiđ mozzarella og parmesan yfir og látiđ ristast í 10 mínútur eđa svo.  Ostur á ađ mynda loftbólur.

Beriđ fram međ fersku salati.

Njótiđ vel!

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré