Hádegi á skotstundu :)

Kúrbítur er ćđi.
Kúrbítur er ćđi.

Hádegiđ.

Ég er vođalega hrifin af Kúrbít.
Hćgt ađ nota hann á ýmsa vegu.
Flottur sem núđlur, góđur grillađur, steiktur, notađur í rétti og bakstur 

Fékk mér steiktan Kúrbít međ chilly salti og smá cayenepipar.
Rífur vel í svo fyrir ţá sem ekki vilja sterkan mat nota bara salt og pipar tildćmis.

Svo er ţađ góđa kjötsósan frá ţví í gćr. Svo fínt ađ eiga til tilbúin mat ađ grípa í ţegar ađ tíminn er naumur.
Svo ég elda yfirleitt ađeins ríflega.
Geymi ţá annađ hvort í ísskáp eđa frysti.

Smá vorlaukur og niđurskoriđ Avacado sem er ćđi međ kjötsósunni 
Lófafylli af Sollu Spelt Pasta.

Ekkert mál ţetta hádegiđ :) 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré