Gleikjó - Öđruvísi sleikjó

Gleikjó - Öđruvísi sleikjó fyrir sykurlausa sumargleđi

1Gúrka

Allskonar ávextir eftir smekk hvers og eins. Ég notađi ananas, mangó, grćnt epli, kantilópu og blóđappelsínu.

Tannstönglar

Líka sniđugt ađ nota vatnsmelónu, appelsínu, peru og banana.

Gúrka skorin í ca 1cm ţykkar sneiđar. Ef ţú átt hringjasett ţá er mjög gott ađ nota ţađ, ef ekki ţá er líka hćgt ađ nota mjóa partinn af trekt. Fyrst er gúrkan skrćluđ, ef vill, líka gaman ađ hafa skrćliđ á. Ávextir sem á ađ nota eru skornir í ca 1 ˝ cm ţykkar sneiđar. Kjarninn er stunginn út úr gúrkunni. Nota sama útstungu hring til ađ stinga út hringi af ávöxtunum. Ávaxtahringjunum er ţví nćst ţrýst inní gúrkuna og tannstöngull notađur til ađ festa sleikjóinn saman. Mjög sniđugt er ađ skera afskurđina af öllum ávöxtunum í ávaxtasalat!

Svo er bara ađ passa ađ borđa ekki alla í einu :)

Höfundur uppskriftar:

Ylfa Helgadóttir

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré