Fyllt avókadó međ hollu túnfisksalati

Alveg rosalega hollt túnfisksalat međ miđjarđarhafsívafi. Pakkađ af próteini og vítamínum.

Uppskrift er fyrir 2.

Hráefni:

1 stórt avókadó

1 dós af túnfiski – hella vökva af

1 ˝ msk af pesto – ég notađi grćnt

2 msk af sólţurrkuđum tómötum í mauki og ekki löđrandi í olíu

2 msk af ólífum – saxa ţćr niđur (ég notađi svartar)

Salt og pipar eftir smekk

2 tsk af furuhnetum í dufti (til skreytingar) – mér finnst best ađ ristaţćr fyrst á pönnu í 1-2 mínútur og saxa svo niđur.

Ferskt niđurskoriđ basil (til skreytingar)

Leiđbeiningar:

Skeriđ avókadó í helminga og fjarlćgiđ frćiđ.

Skafiđ innan úr ţeim helming ţar sem frćiđ var svo myndist frekar stór og djúp hola. Ţetta ćttu ađ vera um 3 msk af avókadó. Gerđu ţađ sama viđ hinn helminginn.

Settu ţessar 6 msk af avókadó í skál og bćttu túnfiski og pestó saman viđ. Stappiđ ţessu vel saman.

Hrćriđ nú saman viđ sólţurrkuđu tómötunum og ólífum ţar til allt er vel blandađ saman.

Kryddiđ til međ salti og pipar.

Skiptiđ blöndunni á milli avókadó helminga, trođiđ ţví ofan í avókadóin og hlađiđ ofan á. (ţetta verđur frekar hátt).

Dreifiđ svo furuhnetudufti og basil yfir allt saman.

Njótiđ vel! 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré