Fara í efni

C - vítamín þruma

Hollur og góður drykkur hlaðinn C-vítamíni.
Algjör þruma full af C-vítamíni
Algjör þruma full af C-vítamíni

Hollur og góður drykkur hlaðinn C-vítamíni.

Hráefni:

2  paprikur (rauðar, gular eða appelsínugular)

1 handfylli kirsubjerjatómatar

½ gúrka

Safi úr ½  sítrónu

0,3 lítrar kalt vatn

Allt sett í blandara og blandað vel

Höfundur uppskriftar

Margrét Leifsdóttir

Frá islenskt.is