Hindberjahristingur

Hindberjahristingur
Hindberjahristingur

Hráefni: 

8 stk. bananar
10 dl hindber (frosin)
1 l mangó- og eplasafi (má vera bara epla- eđa appelsínusafi)

Allt sett í blandara og keyrt ţar til kekkjalaust.

Sett í glös.

Uppskrift fengin af vef tm.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré