Skotheldur hakkréttur .

Hakkréttur sem slćr í gegn.
Hakkréttur sem slćr í gegn.

Kvöldmaturinn.

Hakkréttur sem var sleiktur í pottinum hérna heima :)

500gr. Hreint ungnautahakk
2 gular paprikur
1 rauđlauđur
4 stórar gulrćtur
3 rif hvítlaukur marin
lúka af vel saxađri Steinselju
1 stöngull Sellery
Smá niđurskorin chilli
2 dl. frosnar grćnar baunir
1/2 Kúrbítur
4 litlar sođnar kartöflur 
2 tsk. Fish sósa
1 msk. sweet chilli sósa ( kaupi í Lifandi markađi holla)
1 msk. sweet soya sósa
2 tsk. grćnmetiskraftur frá sollu
4 dl. vatn
Chilli salt eđa saltverkiđ
Nýmulin pipar
Creola krydd

Ađferđ.

Skera allt grćnmetiđ smátt og steikja.
Krydda međ salt og pipar.
Setja til hliđar.

Steikja kjötiđ og krydda međ creola, salt og pipar.
Bćta niđurskornum Kartöflum viđ.
Síđan bćta öllum sósunum, kraftinum og vatninu viđ og sjóđa allt upp og bćta grćnmetinu viđ og leifa malla saman í smá stund.

Svo gott og súper einfalt 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré