Grunnur ađ morgungraut

Svo er bara ađ biđa til morguns.
Svo er bara ađ biđa til morguns.

Innihald: / 1-2 dl tröllahafrar (e.t.v. glútenlausir) / 1/2 dl chiafrć / möndlumjólk (helst heimagerđ) / kanill / vanilluduft / salt.

  1. Setjiđ allt saman í skál og látiđ liggja í bleyti helst yfir nótt. Mjólkin á rétt ađ fljóta yfir.

Ég geri mér stundum svona morgunmat. Hćgt er ađ leika sér fram og tilbaka međ ţví ađ bćta viđ ávöxtum og alls kyns frćjum en ţetta er amk. grunnurinn.

Hann er ekki tilbúinn hér á myndinni heldur tilbúinn í ísskápinn fyrir nóttina.

Efni: Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is - Svo ljómandi gott… 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré