Grísk jógúrt međ chiafrćjum

Uppáhalds morgunmaturinn minn
Uppáhalds morgunmaturinn minn

Innihald: / 350 g grísk jógúrt / 4 msk tröllahafrar / 3 msk chiafrć / 1/2 dl kalt vatn / 1-2 msk jarđarberjasulta.

 1. Hrćriđ öllu saman og geymiđ í ísskáp í amk. 3 klst eđa helst yfir nótt.
   
 2. Ég hrćri sultunni saman viđ rétt áđur en ég fć mér ţennan dásamlega góđa morgunmat en auđvitađ er alveg hćgt ađ setja sultuna út í um leiđ og allt hitt.
   
 3. Ég nota frönsku sultuna í löngu glösunum ţví í henni er enginn viđbćttur sykur.

Ţetta er held ég uppáhalds morgunmaturinn minn sem inniheldur mjólkurvöru. Hann er alveg ótrúlega einfaldur og svakalega góđur.

Ţessi uppskrift dugar fyrir ca. tvo og krökkunum mínum finnst mjög gott ađ skera banana út í.

Ţetta er líkja frábćrt nesti og ég tek ţetta oft međ mér í flug á morgnana ţví ţetta er svo einfalt ađ búa til og svakalega gott. Ég fékk ţessa uppskrift senda frá Telmu á Fitubrennslu. Hún hefur oft búiđ til prógram fyrir mig, bćđi matarprógram og ćfingaprógram og er algjör snillingur í ţví sem hún er ađ gera.

Efni: Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is - Svo ljómandi gott…

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré