Grćnn ananas smoothie

Grćnn og góđur
Grćnn og góđur

Í ţessa uppskrift er best ađ nota möndlumjólk og grískan jógúrt.

Hráefni:

1/2 bolli af möndlumjólk

1/3 bolli af grískum jógúrt

1 bolli af baby spínat

1/2 bolli af bláberjum

1/2 bolli af frosnum ananas í bitum

1 msk chia frć

1-2 tsk af hunangi eđa hlynsýrópi

Undirbúningur:

Settu möndlumjólkina og jógúrt í blandara, bćttu svo spínat, bláberjum, ananas, chia og sćtuefninu (ef ţú ćtlar ađ nota ţađ), blandiđ vel eđa ţar til drykkurinn er orđinn mjúkur.

Njótiđ~

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré