Karsa- sósa

1¾ dl 10% sýrður rjómi/ grísk jógúrt

2 dl léttsúrmjólk/létt AB-mjólk

4 msk karsi

2 msk graslaukur

2 msk steinselja

½ búnt basilikum

1 stk hvítlauksrif

    pipar & örlítið salt

 

setjið allt í matvinnslukönnu og maukið vel saman,látið sósuna standa í kæli í um 1 klst áður en hún er borin fram.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré