Basil Pestó (ţađ eina og sanna)

Grćnt Pesto
Grćnt Pesto

Basil Pestó (það eina og sanna)

 

Þetta verður ca. 5 dl af sósu.

3 dl Basil, ferskt (3 búnt)

2/3 dl furuhnetur / cashew hnetur (léttristaðar á þurri pönnu)

¾ dl Parmesan (rifinn)

4 stk hvítlauksgeirar

1 msk sítrónusafi

2 dl Ólívuolía eða Isíó-4 olía

Salt og pipar til að smakka

 

Aðferð:

Öllu blandað saman í matvinnslukönnu og maukað vel saman, smakkað til með salti og pipar

Sett í ílát með loki, geymist í kæli í lágmark tvær vikur.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré