UPPSKRIFT: Gyllt turmerik og blómkáls flatbrauđ

Dásamlegur snúningur á hiđ hefđbundna flatbrauđ eins og viđ ţekkjum ţađ.

Inniheldur lítiđ af kolvetnum en er pakkađ af nćringarefnum.

Uppskrift gefur 8 sneiđar og er auđvelt ađ stćkka hana.

 

 

 

Hráefni:

2 bollar af fersku blómkáli – setjiđ í matarvinnsluvél og myljiđ ţađ vel niđur

4 egg – ef ţú ţolir ekki egg ţá má nota avókadó eđa banana

1 bolli af möndluhveiti eđa góđu grófu hveiti

3 tsk af turmerik kryddi

˝ tsk af grófu sjávar salti

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 180 gráđur.

Hyljiđ bökunar plötu međ pappír.

Takiđ međal stóra skál og blandiđ öllum hráefnum í skálina, notiđ skeiđ til ađ blanda öllu saman.

Setjiđ nú blönduna á bökunarplötuna og búiđ til fullkominn ferhyrning. Deig á ekki ađ vera ţykkra en ˝ cm á plötunni.

Bakiđ á 180 gráđum í hálftíma, eđa ţar til deig er gyllt.

Ţegar brauđ er bakađ í gegn ţá skal varlega taka ţađ af bökunarpappírnum. Best er ađ hvolfa plötunni varlega viđ og taka pappírinn ţannig af.

Ţetta flatbrauđ geymist í lokuđu íláti í ísskáp í viku.

Og svo notiđ ţiđ ykkar uppáhalds álegg á hverja sneiđ. Viđ mćlum međ avókadó og grćnmeti. Einnig er mjög gott ađ nota kasjúsmjör, tómata, kál og gúrku.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré