Safaríkt eplabrauđ

Dásamleg uppskrift af eplabrauđi. 

Gott í nestisboxiđ fyrir skólakrakka sem dćmi. 

Innihald:

5 dl hveiti
2 dl haframjöl
1˝ dl hörfrć
1 dl sólblómafrć
˝ dl graskersfrć
salt eftir smekk
2 tsk. lyftiduft
3 msk. hunang eđa hlynsíróp
4 dl AB mjólk, skyr eđa hrein jógúrt
1 stk. epli, rifiđ
graskersfrć ofan á brauđiđ

Ađferđ:

Ofnhiti: 175 °C

Blandiđ saman í skál hveiti, haframjöli, hörfrćjum, sólblómafrćjum, graskersfrćjum, salti og lyftidufti.

Hrćriđ saman hunangi, AB-mjólk og rifnu epli í annarri skál.

Helliđ ţví saman viđ hveiti- og frćblönduna. Hrćriđ saman. Deigiđ verđur nokkuđ klístrađ.

Tylliđ bökunarpappír í brauđform og helliđ deiginu í formiđ.

Stráiđ graskersfrćjum yfir.

Bakiđ neđarlega í ofninum í u.ţ.b. 50-55 mínútur.

Verđi ykkur ađ góđu og njótiđ vel. 

Höfundur: Theodóra J. Sigurđardóttir Blöndal

Af vef gottimatinn.is

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré