Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Nú getur ţú fengiđ ţér pizzu án ţess ađ fá bullandi samviskubit. 

Fann ţessa auđveldu og hollu uppskrift á netinu og ekki skemmir hversu auđvelt er ađ gera ţennan „crust“ botn. 

Ţú getur sett allt uppáhalds áleggiđ ţitt á hana og notiđ ţess ađ borđa holla pizzu.

Hráefni:

1 bolli blómkál

3 bollar mozzarella

1 tsk oregano

˝ tsk hvítlaukssalt

1 tsk marin hvítlaukur

1 egg

Ólífuolía

Ólífur

Ţistilhjörtu

Sólţurrkađir tómatar

(um ađ gera nota sitt uppáhalds hráefni ţegar kemur ađ pizzu)

Ađferđ:

Takiđ blómkálshaus og setjiđ í matvinnsluvél, vinniđ vel ţar til ađ blómkáliđ verđur líkast grófu hveiti. 

Setjiđ í eldfastmót/skál og setjiđ í örbylgjuofn í 8 mínútur.  

Setjiđ saman í skál, blómkál, 1 ˝ bolla af mozzarella, oregano, hvítlaukssalt, marin hvítlauk og egg. Vinniđ saman međ sleif.

Takiđ bökunarplötu eđa sílikonmottu. Setjiđ Pam olíu sprey ef ţiđ notist viđ bökunarplötu og spreyiđ vel plötuna. 

Setjiđ deigiđ á og mótiđ í sirka 9 tommu pizzu stćrđ, pensliđ yfir međ ólívuolíu.  Bakiđ i 15 mínútur á 200°

(Ofnar eru mismunandi og gćti ţví ţurft minni hita, fylgist vel međ ađ botninn brenni ekki)

Takiđ nú pizza botninn og byrjiđ á ađ setja restina af mozzarella ostinum yfir og rađiđ sólţurrkuđum tómötum, ólífum og ţistilhjörtum á botninn og setjiđ undir grilliđ í ofn í 3 – 4 mínútur eđa ţar til ađ osturinn er bráđnađur.

Höfundur Laura Arnold

Tengt efni:

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré