Ostapestóbrauđ, uppskrift frá Kristjönu sys

Girnilegt ekki satt ?
Girnilegt ekki satt ?

Afar einfalt brauđ sem má setja nćstum hvađ sem er saman viđ. En hérna er uppskriftin sem Kristjana systir notađi síđast.

Hráefni:

1kg KORNAX hveiti – má nota spelt

40 gr ţurrger

3 tsk maldon salt – má nota sjávarsalt

hálf krukka grćnt pestó

1 stór dós kotasćla

Vatn  

 

 

Leiđbeiningar:

Hrćrt međ sleif ţarf til allt er komiđ saman.

Látiđ hefast yfir nótt.

Ofninn hitađur í 240 gráđur međ potti inni í, brauđuđ svo sett í hann og bakađ í um klukkustund.

Ţađ er hćgt ađ setja nćstum hvađ sem er saman viđ ţetta deig ţví vökvinn kemur síđast.

Njótiđ~

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré