Hvítlauksbrauđ međ blómkálsívafi – algjör snilld

Ţetta blómkálshvítlauksbrauđ er algjör snilld. Ţú toppar ţađ međ smjöri og ferskum hvítlauk og berđ fram međ uppáhalds pastanu ţínu.

Uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

3 bollar af blómkáli sem búiđ er ađ ţeyta í matarvinnsluvél – hafa blómkáliđ ferskt.

2 stór egg

˝ bolli af rifnum parmesa osti

˝ tsk af hvítlauksdufti

4 msk af möndluhveiti

˝ tsk af lyftidufti

Hráefni í hvítlaukssmjöriđ:

4 hvítlauksgeirar- kremja ţá

2 msk af hreinu smjöri

2 msk af ólífuolíu

2 tsk af saxađri steinselju

3 msk af parmesan osti

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 250 gráđur.

Setjiđ bökunarpappír á plötu.

Takiđ stóra skál og blandiđ saman í hana blómkáli, eggjum, ostinum, hvítlauksdufti, möndluhveiti og lyftiduftinu. Hrćriđ vel saman međ stórri skeiđ.

Helliđ nú blómkálsdeiginu á bökunarplötuna ofan á bökunarpappírinn.

Notiđ spađa til ađ jafna deigiđ út, ţađ má vera oval eđa ferkantađ. Ţú rćđur ţykkt og stćrđ svona nćstum.

Setjiđ nú plötuna í ofninn og látiđ bakast í um 25 mínútur eđa ţar til brúnir eru orđnar gulbrúnar og efstalagiđ gyllt.

Ţegar brauđiđ er tilbúiđ ţá ćtti ţađ ađ renna af bökunarpappírnum mjög auđveldlega.

Takiđ núna smjör, olíu og hvítlaukinn og setjiđ í lítinn pott og látiđ hitna á eldavélinni ţar til smjöriđ er bráđnađ.

Notiđ bursta og burstiđ ţessari blöndu yfir allt brauđiđ. Veriđ viss um ađ allur hvítlaukurinn dreifist yfir brauđiđ.

Dreifiđ nú um 1 tsk af steinselju yfir allt saman og svo parmesa ostinum.

Látiđ nú brauđiđ aftur í ofninn í um 5 mínútur. Brúnirnar eiga ađ vera stökkar.

Njótiđ vel!

HÉR má finna ţessa uppskrift á netinu.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré