Hér er hún komin – lang besta ristađa sneiđin međ avókadó

Eigum viđ ekki ađ fara međ hina ristuđu avókadó brauđsneiđ á nćsta stig međ prótein pökkuđum belgbaunum, sćtu korni og rauđum pipar.

Bragđlaukarnir munu dansa af gleđi.

Uppskrift er fyrir 4 sneiđar.

Hráefni:

4 ţykkar sneiđar af grófu brauđi – má vera glútenlaust

1 stórt avókadó

1/3 bolli af frosnum belgbaunum – enn í belgnum

1 lime

Hvítlauksgeiri

1 scallion – skorinn ţunnt

˝ bolli af sćtu korni

˝ bolli af niđurskornum tómötum

˝ bolli af kóríander

Ľ bolli af hemp frćjum – má sleppa

Salt eftir smekk

Muldar rauđar piparflögur eftir smekk

Ólífuolía til ađ dropa yfir

Leiđbeiningar:

Ristiđ brauđiđ.

Leggiđ belgbaunir í volgt vatn í litla skál.

Takiđ korniđ af stönginni og mćliđ magn í ˝ bolla.

Stappiđ belgbaunir í litla skál og stappiđ svo avókadó saman viđ.

Bćtiđ scallion lauk og korni saman viđ.

Bćtiđ nú safa úr hálfu lime, ásamt salti og blandiđ og smakkiđ til. Bćtiđ meiri lime safa og salti ef ţér finnst ţess ţurfa.

Ţegar brauđiđ er ristađ ţá skal nudda hvítlauksgeira ofan á hverja brauđsneiđ.

Smyrjiđ svo avókadó blöndu jafnt á allar brauđsneiđar.

Toppiđ hverja sneiđ međ ólífuolíu og muldum rauđum piparflögum, hemp frćjum, tómötum og kóríander. Einnig má nota meira salt og lime safa ef ţú vilt.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré