Glten ea gltensnautt

Gltensnautt fi hefur veri vinslt um nokkurt skei. Sumir telja a bta heilsu sna og auka vellan.

Frimenn greinir hins vegar um hvort glten hafi slm hrif heilsufar ea ekki.

Glten er prtn (eggjahvtuefni) sem finna m korntegundum eins og hveiti, byggi og rg. Va um heim ar algengt a matvli su merkt sem gltensnau og margir veitingastair bja upp gltensnaua rtti.

Gltenol (celiac disease)

Fyrir einstaklinga me gltenol er nausynlegt a forast glten alfari. Gltenol er sjaldgfur sjkdmur ar sem vikomandi hefur ol fyrir kvenum hlutum glten prtnsins. Svj eru 3-4 af hverjum 1000 brnum talin hafa gltenol. Tali er a sjkdmurinn s sjaldgfari hr landi. Gltenol er unnt a greina me blprufu ar sem mld eru mtefni gegn prtni sem kallast transglutaminasi.

Hj einstaklingum me gltenol vera blgubreytingar slmh armanna vi neyslu gltens. Oft arf mjg lti magn efnisins til a valda sjkdmseinkennum. Breytngarnar armaslmhinni hafa hrif meltingu og fram geta komi einkenni eins og kviverkir, uppemba og niurgangur. Sjkdmurinn getur dregi r frsogi missa nringarefna og v geta komi fram einkenni vannringar, ekki sst hj brnum.

Gltennmi (gluten sensitivity)

Tali er a sumir einstaklingar oli glten illa tt ekki s um eiginlegt gltenol a ra. etta stand m kalla gltennmi(gluten sensitivity ea non-celiac gluten sensitivity). Einstaklngar me gltennmi hafa ekki blgubreytingar rmum eins og sjklingar me gltenol.

Nokku umdeilt er hversu algengt gltennmi er.Flestir teljaa a s s mun algengara en gltenol.Sst hafa tlurum a allt a 10% flks geti upplifa vanlan af msu tagi vi neyslu gltens. Margir srfringar telja a aukin mevitund flks um a vanlan geti fylgt gltennesyslu hafi leitt til ess a algengi essa vandamls s ofmeti. v s gltennmi mun sjaldgfara en oft er haldi fram.

Gltennmi er ekki vel skilgreint og orsaklir essa vandamls eru ekktar. Sumir hafa einkenni fr meltingarfrum eins og kviverki og uppembu. nnur einkenni sem lst hefur veri eru hfuverkur og reyta.

Hvaa matvli innihalda glten?

Kornvrur eru meginsuppspretta gltens. Hveiti, spelt, rgur og bygg innihlada glten. er flki me gltenol rlagt a bora ekki hafra. Oft m finna glten unnum matvrum og v er mikilvgt a lesa innihaldslsingar vel. Hgt er a f gltenfrtt korn og sum bakar selja gltenfrtt brau.

Hvaa matvli innihalda ekki glten?

Glten erekki kjti, mjlkurafurum, osti, vxtum, vaxtasafa, grnmeti, kartflum, fiski, eggjum, hnetum, hrfri, mndlum, kkos, smjri, matarolu, smjrlki og hrsgrjnum, svo framarlega a etta su ekki samsett matvli sem innihalda glten.

Glten ea gltensnautt

tt gltensnautt fi njti vinslda um essar mundir, eru ltil vsindaleg rk fyrir v a glten s skalegt fyrir sem ekki jst af gltenoli.Flestirgeta neytt gltens n vandkva.Sumir fullyra a gltensnautt fi geti hjlpa flki a lttast, a auki vellan og geti jafnvel dregi r einkennum einhverfu hj brnum. Fyrir essu eru ftkleg vsindaleg rk.

Ef ig grunar a glten hafi slm hrif heilsu na geturu prfa gltensnautt fri nokkrar vikur til a sj hvort lan n batnar. etta getur komi til greina ef jist af gindum fr meltingarfrum ea reytu, ar sem ekki hefur fundist nnur skring. Hafa ber huga a a er ekki einfalt ml a neyta gltensnaus fis. mtt ekki bora flest venjuleg brau, morgunkorn, pasta, pizzur og ekki drekka bjr. leynist glten va annars staar, t.d. frosnu grnmeti, ssum af msu tagi, sumum lyfjum og jafnvel sumu tannkremi og snyrtivrum.eir sem vera a neyta gltensnaus fis vegna gltenols telja a yfirleitt ekki fundsvert hlutskipti.

Ef kveur a neyta gltensnaus fis er nokkur htta a fir ekki ngilegt magn af vtamnum og steinefnum. Gttu srstaklega a v a fir ng af B-vtamnum. G hugmynd er a taka fjlvtamn sem ekki inniheldur glten. er einnig lklegt a trefjamagn s lti ef ert gltensnauu fi. getur a einhverju leyti btt etta upp me v a bora miki af vxtum og grnmeti.

Hafa ber huga a markasflin ra miklu um hva vi veljum a bora og hva vi kveum a forast. Gltensnautt fi hefur sustu rum ori vinsl sluvara. A sjlfsgu er a hagur eirra sem selja slkar vrur a tr flks vi a glten valdi vanlan ea sjkdmseinkennum s mikil. Almennt eru gltensnauar vrur drari en r sem innihalda glten.

Af vefsu mataraedi.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr