Laktósafrítt berjaboost

súper gott og fullt af orku
súper gott og fullt af orku

Ţetta er nú hollusta í lagi.

Hráefni:

1 dl frosin bláber
4-5 frosin jarđarber
1/2 banani
1/2 dl hreint eplamauk
1 msk hörfrć
1/2 - 1 dós Arna vanilluskyr
1 - 1 1/2 dl nettmjólk

Leiđbeiningar: 

Setjiđ bláber, jarđarber, banana, eplamauk, hörfrć og vanilluskyr í blandara ásamt 1 dl af nettmjólk. Bćtiđ 1/2 dl viđ til ađ ţynna ef ţarf.

Ćđislegur hollustu drykkur ţar sem notađar eru Arna laktósafríar vörur.

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré