Bláberja/chia sulta - allir í berjamó

Ekkert smá góđ og holl ţessi sulta
Ekkert smá góđ og holl ţessi sulta

Ţađ elska allir bláber!
Ţađ elska allir chia frć!
Ţađ elska allir bláberjasultu!

Hvernig vćri ţá ađ útbúa bláberja/chia sultu?

Ţađ er fáránlega auđvelt  

2 bollar fersk bláber
1/4 bolli chia frć
2 tsk hlynsýróp/agavesýróp eđa sú sćta sem ţiđ viljiđ nota.

Öllu skellt í blandara og sett á "pulse" ţar til allt er komiđ í sultu 
Okkur finnst betra ađ vera búin ađ leggja chia frćin í bleyti, ţó ekki í of mikiđ vatn, ţá verđur sultan of ţunn.

uppskrift fengin af facebook síđu Solaray Ísland


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré