Ávaxtasalat međ ţurrkuđum ávöxtum

Ávaxtasalat ađ hćtti Ítala
Ávaxtasalat ađ hćtti Ítala

Setjiđ ávextina á fallegt fat og dreifiđ pistasíuhnetum yfir. Beriđ fram međ ţeyttum rjóma eđa marscarponekremi.

Setjiđ apríkósur, epli, sykur, rúsínur og granateplakjarna í skál. Helliđ vatni yfir og látiđ ţađ hylja ávextina. Geymiđ í ísskáp í einn sólarhring. Helliđ vatninu af og kreistiđ appelsínusafa yfir. 

Hráefni: 

300 g ţurrkađar apríkósur 
100 g sykur
100 g rúsínur 
100 g ţurrkuđ epli 
˝ stk. granatepli, kjarnar 
˝ stk. appelsína, safinn 
25 g pistasíuhnetur, saxađar 
˝ lítri vatn

Uppskirft frá Hagkaup.is  

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré