Súkkulađihrákaka

Súkkulađihrákaka
Súkkulađihrákaka

Innihald – botninn:

 • 1 ˝ bolli möndlur međ hýđinu
 • 1 bolli pekanhnetur
 • Ľ bolli lífrćnt kakóduft
 • 4 msk kókosolía
 • 3 msk maple sýróp

Innihald – fyllingin:

 • 3 fullţroskađir bananar
 • 2 msk maple sýróp
 • 2 msk lífrćnt kakóduft
 • 2 msk möndlumjólk
 • 1 msk chiafrć
 • Ľ tsk sjávarsalt

Ađferđ - botninn:

 • Möndlur og pekanhnetur blandađ vel saman í matvinnsluvél.  
 • Kakóduftinu bćtt viđ ásamt kókosolíunni og maple sýrópinu.
 • Blöndunni ţrýst ofan í botninn á hringformi.

 Ađferđ – fyllingin:

 • Bananar, kakódufti og salti blandađ saman í matvinnsluvél.  Maple sýróp, möndlumjólk og chiafrćjum bćtt viđ.
 • Fyllingunni hellt yfir botninn og slétt úr.
 • Skreytt međ pekanhnetum og ferskum jarđarberjum. 

Geymd í ísskáp í 3-5 tíma áđur en hún er borin fram – mjög góđ 1-2 daga gömul.  Borin fram međ vanilluís eđa rjóma.

Međ heilsukveđju,
Ásthildur Björns
Heilsumarkţjálfi
Hjúkrunarfrćđingur B.Sc
ÍAK-einkaţjálfari
www.maturmillimala.com 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré