Morgunverđarís međ banana

Morgunverđarís međ banana
Morgunverđarís međ banana

Morgunverđarís međ banana (F1)

1/3 bolli haframjöl
(eđa kínóaflögur ef án glútens)
2 msk chia frć
1 bolli möndlumjólk
˝ tsk lífrćnt kakóduft

Tveir bananar settir í frysti til ađ nota daginn eftir.

Öllu blandađ saman í krukku
Sett í kćli yfir nótt.

Daginn eftir:

Ávextir (ferskir/frosnir) ađ eigin vali settir út í.
T.d. jarđarber, kiwi, bláber og mangó.

Tveir frosnir bananar settir í matvinnsluvél og

Blandađ ţar til áferđin er svipuđ og ís.
Ísinn blandađur viđ grautinn.

Skreytt međ kakónibbum.

Njótiđ!

Heilsukveđja,
Ásthildur Björns 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré