Möndlu og súkkulađismákökur

Möndlu og súkkulađismákökur
Möndlu og súkkulađismákökur

Kakónibbur eru einfaldlega hrátt súkkulađi.  Kakónibburnar eru kakóbaunir sem hafa veriđ ristađar og ađskildar frá kakóbaunahýđinu.  Ţćr eru m.a. stútfullar af andoxunarefnum og einnig innihalda ţćr ríkulegt magn af magnesíum sem er líkamanum nauđsynlegt t.d. fyrir starfsemi taugakerfisins og eins fyrir beinheilsu okkar.

Innihald

1 ˝ bolli möndlumjöl
2 ˝ msk fljótandi kókosolía
Ľ bolli kakónibbur
2 msk Maple sýróp
1 tsk vanilludropar
Ľ tsk sjávarsalt
Ľ tsk vínsteinslyftiduft

Ađferđ

Allt hrćrt vel saman í hrćrivél.
Sett á bökunarplötu međ skeiđ.
Bakađ viđ 170°C í 13-15  mín ţar til gullnar ađ lit. 
Smákökurnar eru ţá frekar mjúkar en harđna ađeins ţegar hafa kólnađ. 
Geymast í loftţéttu ílátí í kćli í 2-3 daga. 

Njóttu!


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré