Glútenlaust kryddkex

Glútenlaust kryddkex
Glútenlaust kryddkex

Glútenlaust kryddkex
(Lítil uppskrift – ein ofnplata)

Innihald:

2 bollar möndlumjöl
ľ tsk Maldon saltflögur
2 msk Herbes de Provence krydd (eđa t.d. oregano, rósmarín eđa basil)
1 ˝ msk ólífuolía
3 msk vatn

Ađferđ:

Blandiđ ţurrefnunum saman í skál. 
Blandiđ vatni og olíu saman og blandiđ saman viđ ţurrefnin.
Setjiđ bökunarpappír á ofnplötu – helliđ blöndunni ofan á og mótiđ deigiđ í ílanga kúla..
Setjiđ annan bökunarpappír yfir og fletjiđ út deigiđ međ kökukefi.

Bakađ viđ 180gr í 9-12 mín – eđa ţar til orđiđ gyllt ađ lit.
Takiđ út úr ofninum og leyfiđ ađ kólna á plötunni í 20 mínútur.

Njótiđ!

Heilsukveđja,
Ásthildur Björns 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré