Einfalda eplabakan

Einföld eplabaka
Einföld eplabaka

Einfalda eplabakan

Innihald:
150gr pecanhnetur
40 gr valhnetur
˝ bolli döđlur
Ľ tsk sjávarsalt

Ađferđ:
Allt sett í matvinnsluvél – blandađ vel saman.
Sett í eldfast mót og ţjappađ vel niđur í botninn.

Fyllingin

Innihald:
6 međalstór epli (skrćld og kjarnhreinsuđ)
˝ bolli döđlur
Ľ bolli rúsínur
2 tsk kanill
Ľ tsk salt

Ađferđ:
Blandiđ 2 epli, döđlunum, kanil og salti vel saman í matvinnsluvél.
Sett til hliđar í skál.
Eplin sem eftir eru sett í matvinnsluvél EN bara rétt söxuđ niđur.
Öllu blandađ saman og sett yfir botninn.

Hćgt er ađ borđa bökuna án ţess ađ baka og kćla ţá bara vel áđur eđa baka í ofni viđ 180 gr í 25-30 mín.

Međlćti

Boriđ fram t.d. međ heimagerđum kanilís.

Innihald:
3 litlir frosnir bananar
1 ˝ tsk kanill

Sett í matvinnsluvél og blandađ vel saman.

Njótiđ!

Heilsukveđja,
Ásthildur Björns


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré