Skyndibiti fyrir ţá sem eru međ ofnćmi

Skyndibitinn getur líka veriđ hollur
Skyndibitinn getur líka veriđ hollur

Mikill fjöldi skyndibitastađa keppist um hylli viđskiptavina. Margir ţeirra stíla inn á hollustu og heilnćmi matarins sem í bođi er, sem er gott út af fyrir sig.

Hins vegar eru ađeins fáir stađir sem einnig gefa sig út fyrir ţađ ađ veita ţeim sem eru međ ofnćmi og óţol öruggar upplýsingar um innihald í réttunum sem í bođi eru.

Ginger, tiltekur hvort rétturinn inniheldur glúten, mjólkurafurđir, sojaafurđir, hnetur www.ginger.is

Saffran, veitir heildrćnar upplýsingar um hvern rétt www.saffran.is

Subway, veitir heildrćnar upplýsingar um hvern rétt www.subway.is

Allar ábendingar um fleiri stađi sem veita ađgengilegar upplýsingar á vefsíđu sinni eru vel ţegnar og sendist á frida@heilsutorg.com ţví ţađ er sjálfsagt ađ Heilsutorg veki athygli á stöđum sem birta slíkar upplýsingar og bendi félagsmönnum sínum á ţá ţví öll ţurfum viđ ađ hafa val um ţađ hvađ viđ borđum og reyndar ţá er skyndibitamarkađurinn orđinn ţannig ađ margt sem ţar er bođiđ upp á er ljómandi hollur og nćringarríkur matur á hóflegu verđi.

Fríđa Rún Ţórđardóttir

Nćringarfrćđingur, nćringarráđgjafi, íţróttanćringarfrćđingur.

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré