Einn bolli af bláberjum á dag getur gert kraftaverk

Fersk og falleg bláber
Fersk og falleg bláber

Bláber hafa áhrif á blóđţrýstinginn og ţćr ćđar sem ađ eru ađ mynda stíflur.

Bláber hafa ţann einstaka eiginleika ađ ţćr víkka ćđarnar um allt ađ 68% segir í einni rannsókn. Má ţessum eiginleikum bláberja ţakka dökka litinn á ţeim.

Í ţessari sömu rannsókn segir ađ bláber gćtu veriđ lykillinn ađ ţví ađ lćkka blóđţrýsting og ađstođa viđ ađ hreinsa stíflađar ćđar, en ţetta er bćđi tengt hjartasjúkdómum.

Einnig hafa margar ađrar rannsóknir á bláberjum á ţeirra áhrifum á hjartađ sýnt afar jákvćđ viđbrögđ. Lćgir blóđţrýstingur sem dćmi.

Ţú gćtir ţurft ađ borđa fleiri en einn bolla á dag, ţađ fer alveg eftir ţví hvernig ástandiđ á ţínum blóđţrýstingi er og hvort hjarta ćđar séu hreinar og fínar.

Einnig má nota fersk bláber (sem ţú hefur fryst sjálf) í boost og smooties og sakar ţá ekki ađ skella jarđaberjum og banana saman viđ. Jarđaber eru rík af járni og C-vítamíni og bananar eru fullir af kalíum.

Heimild: naturalnews.com 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré