D - vítamínbćttar mjólkurvörur - áfram mćlt međ lýsi

D-vítamín bćttar mjólkurvörur
D-vítamín bćttar mjólkurvörur

Embćtti landlćknis og Rannsóknastofa í nćringarfrćđi viđ Landspítala háskólasjúkrahús og Háskóla Íslands (RÍN) hafa hvatt mjókuriđnađinn til ađ bćta 10 míkrógrömmum (µg) af D-vítamíni í hvern lítra af mjólk og mjólkurvörum til ađ auđvelda fleirum ađ fá nćgilegt D-vítamín.

Mjólkuriđnađurinn hefur brugđist vel viđ ţessu og er nú komin ný vara á markađ, D-vítamínbćtt léttmjólk. Af ţví tilefni vill Embćttiđ og RÍN árétta ađ áfram er fólki ráđlagt ađ taka ţorskalýsi (5 ml) eđa annan D-vítamíngjafa daglega ţótt ţađ drekki D-vítamínbćtta léttmjólk.

Ráđlagt er ađ neyta tveggja skammta af mjólk og mjólkurvörum daglega. Ef sú neysla er á formi D-vítamínbćttrar léttmjólkur gefa tvö glös (400 ml) um 4 míkrógrömm (µg) af D-vítamíni, eđa tćplega helming af ráđlögđum dagskammti.

Ekki er ćtlast til ađ landsmenn fullnćgi D-vítamínţörfinni međ mjólk einni saman ţar sem mikil mjólkurneysla er líkleg til ađ minnka fjölbreytni matarćđis. Ţví er áfram ráđlagt ađ taka ţorskalýsi eđa annan D-vítamíngjafa međ.

Heimild: landlaeknir.is 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré