Beet it sport er 70 ml skot af nánast óblönduđum rauđsófusafa (98%) sem er bćttur međ óţynntum sítrónusafa (2%). Beet it Sport var hannađ sérstaklega fyrir Íţróttaheiminn.
Beet it sport er nú ţegar notađ af mörgum elítum íţróttaheimsins í Bretlandi og öđrum löndum (til dćmis í Rugby liđum, fótbolta liđum, hjólareiđasamtökum eins og Team GB (Bretland) og í Ástralíu, Kanada, Bandaríkjunum, Hollandi. Olympíu liđ Nýja Sjálands í hjólreiđum hefur notatđ Beet it sport međ góđum árangri.
Beet it sport skotiđ inniheldur 0,4 gr af nítrat í hverjum 70 ml skoti (en ţađ jafngildir um ţađ bil 400 ml af venjulegum rauđrófusafa). Beet it sport gefur hámarksskammt af Nítrati í minnsta magni af vökva, ţađ er ein af ástćđunum afhverju hann er svo vinsćll í íţróttaheiminum, auđveld og einföld leiđ til ađ fá bćtiefniđ sem ţú vilt. Auk ţessa ađ vera algerlega náttúrulegur er sport drykkurinn međ smá sítrónusafa sem dregur úr jarđarbragđinu sem ekki öllum líkar viđ.
Ţađ má líka ţynna skotiđ út í vatni ef vill.
Beet it eru stoltir styrktarađilar í ţađ minnsta 40 rannsókna í háskólum og stofnunum um heim allan sem eru ađ rannsaka áhrif náttúrulegra nítrat bćtiefna á getu og úthalds fólks. Margir ţeirra eru sérstaklega ađ rannsaka áhrif ţess á úthald og súrefnis upptöku í íţróttamönnum.
Nýjustu rannsóknir sýna ađ 1-2 skot á dag bćtir úthald töluvert og mćlt er međ ađ taka ţađ 1-3 tímum fyrir ćfingar og hafa hlauparar á Íslandi talađ um ađ ţeir ţreytist ekki jafnmikiđ og hafi meira úthald ţegar ţeir hafi tekiđ Beet it skot fyrir hlaup.
Heiti |
Magn |
Orka |
306kj /72 kcal |
Prótein |
2,5 gr |
Kolvetni |
16 gr |
Ţar af náttúrulegur sykur |
16 gr |
Fita |
<0,1 gr |
Trefjar |
<0,5 gr |
Sódium |
<0,1 gr |
Nítrat |
0,4 gr |
Kólesteról |
<0 gr |
Vitamin A |
0% |
Vitamin C |
7,2% |
Kalk |
1,2% |
Járn |
2,8% |
% af ráđlögđum dagskammti miđađ viđ 2000 kal. fćđi |
|
Heimildir: heilsa.is
Athugasemdir